
Netkerfisvísar
Síminn er tengdur við GSM-símkerfið (sérþjónusta).
Síminn er tengdur við 3G-símkerfið (sérþjónusta).
Verið er að opna GPRS-gagnatengingu (sérþjónusta).
GPRS-gagnatenging er opin.
GPRS-gagnatenging er í bið.
Verið er að opna eða loka EGPRS-gagnatengingu (sérþjónusta).
Grunnnotkun
29

EGPRS-pakkagagnatenging er opin.
EGPRS-pakkagagnatenging er í bið.
Verið er að opna eða loka 3G-gagnatengingu (sérþjónusta).
3G-gagnatenging er opin.
3G-gagnatenging er í bið.
HSPA-gagnatenging er opin.
Tenging við þráðlaust staðarnet er opin.