
Tengingarvísar
Bluetooth er virkt.
Ef vísirinn blikkar er síminn að reyna að tengjast við annað tæki.
Síminn er að senda gögn um Bluetooth.
USB-snúra er tengd við símann.
HDMI-snúra er tengd við símann.
Samstilling er í gangi.
Samhæft höfuðtól er tengt við símann.
Samhæfur bílbúnaður er tengdur við símann.
Samhæfur textasími er tengdur við símann.