
Virkjaðu venjulegan innslátt með sýndarlyklaborðinu.
Veldu # tvisvar.
Sláðu inn staf
1 Ýtt er á tölutakka, 1-9, þar til viðkomandi bókstafur birtist. Hver takki inniheldur
fleiri stafi en þá sem eru prentaðir á hann.
2 Ef næsti stafur er á sama takka skaltu bíða þar til bendillinn birtist eða færðu
bendilinn áfram og veldu síðan takkann aftur.
Bil sett inn
Veldu 0.
Færðu bendilinn í næstu línu
Veldu 0 þrisvar.