Nokia E7 00 - Ekið á áfangastað

background image

Ekið á áfangastað
Þegar þú þarft nákvæmar leiðbeiningar við akstur kemur Akstur þér á leiðarenda.

Veldu >

Akstur

.

Ekið á áfangastað
Veldu

Áfangastaður

og svo viðeigandi valkost.

Ekið heim
Veldu

Keyra heim

.

Til að aka af stað án þess að velja áfangastað velurðu

Aðeins akstur

. Staðsetning þín

sést á kortinu og umferðarupplýsingar birtast sjálfkrafa, ef þær eru fyrir hendi. Hægt

er að stilla á áfangastaðinn seinna með því að velja

Áfangastaður

.

Akstur notar sjálfkrafa umferðarupplýsingar, séu þær til staðar á þínu svæði, til að

áætla fljótlegustu leiðina. Ef þú vilt ekki nota Akstur til að forðast umferðarteppur

skaltu hreinsa valkostinn

Aksturleiðsögn í rauntíma

þegar þú opnar Akstur.

Þegar þú velur

Keyra heim

í fyrsta skiptið þarftu að tilgreina heimastaðsetningu þína.

Breyta staðsetningu heimilis
Veldu

>

Stillingar

>

Heimastaðsetning

>

Endurstilla

og viðeigandi valkost.

Raddleiðsögn, ef hún er í boði fyrir þitt tungumál, vísar þér leiðina á áfangastað svo

þú getir notið ferðarinnar áhyggjulaus.

Tungumáli raddleiðsagnar breytt

1 Veldu

>

Stillingar

>

Raddleiðsögn

.

2 Veldu tungumál eða

Ekkert

til að slökkva á raddleiðsögn.

Ef þú velur tungumál sem inniheldur götuheiti eru þau lesin upphátt. Ekki er víst að

raddleiðsögn sé í boði á þínu tungumáli.

Einnig er hægt að sækja fleiri raddir fyrir leiðsögnina.

Fara skal að öllum staðbundnum lögum. Ætíð skal hafa hendur frjálsar til að stýra

ökutækinu við akstur. Umferðaröryggi skal ganga fyrir í akstri.