Nokia E7 00 - Gengið á áfangastað

background image

Gengið á áfangastað
Þegar þú þarft leiðbeiningar til að fylgja gönguleið leiða kortin þig yfir torg, í gegnum

garða, göngusvæði og jafnvel verslunarmiðstöðar.

Veldu >

Kort

.

Gengið á áfangastað

1 Veldu stað og svo upplýsingasvæði staðarins efst á skjánum.
2 Veldu

Leiðbeina

>

Ganga hingað

.

Sjálfgefið er að kortið snúi í norður.

Kortinu snúið í gönguátt
Veldu . Til að snúa kortinu aftur í norður velurðu aftur.

Einnig er hægt að velja hvernig leið gönguleiðsögn á að fylgja.

Veldu göngustillingu.

1 Veldu

>

Stillingar

>

Kort og ganga

>

Leiðarstillingar

.

2 Veldu

Kjörleið

>

Götur

eða

Bein lína

.

Kort

89

background image

Bein lína

ef gagnlegt utan vega, þar sem göngustefnan er sýnd.

Þegar gönguleiðsögn er notuð er t.d. hægt að fylgjast með hversu langt er gengið og

hversu hratt.

Fylgstu með gönguhraða þínum

1 Veldu

>

Mælaborð

á gönguleiðsagnarskjánum. Á mælaborðinu geturðu séð

hversu langt og hversu lengi þú hefur gengið og meðalhraðann.

2 Til að núllstilla ferðamælinn velurðu

>

Endurstilla

. Til að núllstilla alla mæla

velurðu

Valkostir

>

Endurstilla allt

.