Notkun áttavitans
Þegar kveikt er á áttavitanum og hann rétt kvarðaður snýst kortið í samræmi við í
hvaða átt þú snýrð. Áttavitinn vísar alltaf í norður.
Veldu >
Kort
.
Kveikt á áttavitanum
Veldu .
Slökkt á áttavitanum
Veldu aftur . Kortið snýr í norður.
Áttavitinn er virkur þegar hann er grænn. Ef kvarða þarf áttavitann er hann rauður.
90
Kort
Áttavitinn kvarðaður
Snúðu símanum í hringi þar til tónn heyrist eða hann titrar.
Nákvæmni áttavitans er takmörkuð. Rafsegulsvið, málmhlutir og aðrir ytri þættir geta
einnig haft áhrif á nákvæmni áttavitans. Áttavitinn ætti alltaf að vera rétt kvarðaður.