
Raddleiðsögn valin fyrir gönguleiðsögn
Einfalt er að breyta tungumáli raddleiðsagnar, eða slökkva á henni.
Tungumálið sem notað er í raddleiðsögn Korta samsvarar sjálfgefið
tungumálastillingum símans. Hægt er að breyta tungumáli raddleiðsagnar áður en
kveikt er á leiðsögn.
Ef þú velur tungumál sem inniheldur götuheiti eru þau einnig lesin upphátt. Ekki er
víst að raddleiðsögn sé í boði á þínu tungumáli.
Veldu >
Kort
.
Tungumáli raddleiðsagnar breytt
Veldu
>
Stillingar
>
Kort og ganga
>
Raddleiðsögn
og svo tungumál.
Slökkt á raddleiðsögn
Veldu
>
Stillingar
>
Kort og ganga
>
Raddleiðsögn
>
Ekkert
.