Nokia E7 00 - Skoðaðu staðsetninguna þína á kortinu

background image

Skoðaðu staðsetninguna þína á kortinu
Sjáðu núverandi staðsetningu þína á kortinu og flettu milli borga og landa á kortum.

Veldu >

Kort

.

sýnir hvar þú ert staddur þá stundina, ef slíkt er í boði. Þegar leitað er að

staðsetningunni blikkar . Ef staðsetningin þín er ekki tiltæk sýnir síðustu þekktu

staðsetninguna þína.

Ef nákvæm staðsetning er ekki tiltæk sýnir rauður baugur í kringum

staðsetningartáknið svæðið sem þú gætir verið á. Á þéttbýlum svæðum er

staðsetningarmatið nákvæmara og rauði baugurinn er minni þar en á strjálbýlum

svæðum.

Kortinu flett
Dragðu kortið með fingri. Kortið snýr sjálfgefið í norður.

Núverandi eða síðasti þekkti staður skoðaður
Veldu .

Stækka eða minnka.
Veldu + eða -.

Ábending: Einnig er hægt að setja tvo fingur á kortið og auka eða minnka aðdráttinn

með því að renna þeim í sundur eða saman. Það styðja ekki allir símar þennan valkost.

Ef þú velur svæði utan þeirra götukorta sem eru vistuð í símanum, og gagnatenging

er í gangi, er nýjum götukortum hlaðið sjálfkrafa niður.

82

Kort

background image

Komið í veg fyrir að nýjum götukortum sé sjálfvirkt hlaðið niður

1 Veldu

>

Stillingar

>

Almennt

.

2 Veldu

Tenging

>

Aftengt

.

Nýjum götukortum er hlaðið niður þegar kortaforritið er uppfært. Þegar þú notar Kort

í fyrsta skipti skaltu velja

Nota Nokia-kort nettengt

. Nettenging þarf að vera virk.

Umfang korta er mismunandi eftir löndum og svæðum.