Nokia E7 00 - Slökkt á staðsetningaraðferðum

background image

Slökkt á staðsetningaraðferðum
A-GPS (Assisted GPS), þráðlaust staðarnet og staðsetning um símkerfi hjálpar

símanum að ákvarða staðsetningu þína fyrr og á nákvæmari hátt. Hægt er að slökkva

á þjónustunni (einni eða nokkrum) til að spara gagnakostnað, sér í lagi í útlöndum.

Veldu >

Stillingar

.

Veldu

Stillingar forrita

>

Staðsetning

>

Aðferðir fyrir staðarákvörðun

og

staðsetningaraðferðina sem slökkva skal á.

A-GPS (Assisted GPS) sérþjónustan notar farsímakerfið til að sækja upplýsingar um

staðsetningu og hjálpar GPS við að reikna út staðsetningu þína.

Síminn er forstilltur þannig að hann noti Nokia A-GPS-þjónustu ef engar sérstillingar

fyrir A-GPS-annarrar þjónustuveitu eru til staðar. Gögn eru einungis sótt af netþjóni

A-GPS-þjónustu Nokia þegar þörf er á.

Aðgangsstaður verður að vera skilgreindur fyrir gagnatengingu í símanum til að

síminn geti sótt gögnin.

86

Kort