Nokia E7 00 - Samstilling eftirlætisefnis

background image

Samstilling eftirlætisefnis
Skipuleggðu ferð í tölvunni þinni á vefsvæði Nokia Maps og samstilltu vistaða staði

við símann þinn til að hafa aðgang að áætluninni þegar þú ert á ferðinni.

1 Gakktu úr skugga um að þú hafir skráð þig inn með Nokia-áskriftinni þinni.
2 Veldu >

Kort

.

3 Veldu > > . Ef þú ert ekki með Nokia-áskrift birtist beiðni um að þú stofnir

áskrift.

Samstilling krefst virkrar nettengingar og getur falið í sér mikinn gagnaflutning um

símkerfi þjónustuveitunnar. Hafðu samband við netþjónustuveituna til að fá frekari

upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.

Til að nota vefþjónustu Nokia Maps skaltu fara á www.nokia.com/maps.