
Skoðun og skipulag staða
Notaðu Uppáhalds til að fá hraðvirkan aðgang að stöðum sem þú hefur vistað.
Flokkaðu staði í söfn, t.d. við skipulag ferðar.
Veldu >
Kort
og > .
Skoða vistaðan stað á kortinu
Veldu
Staðir
og staðinn.
Til að fara aftur í lista yfir vistaða staði velurðu .
Kort
91

Safn búið til
Veldu og sláðu inn heiti safns.
Bæta vistuðum stað inn í safn
1 Veldu
Staðir
.
2 Haltu fingri á staðnum og veldu
Skipuleggja söfn
í sprettivalmyndinni.
3 Veldu
Nýtt safn
eða eldra safn og veldu svo .
Endurnefna eða eyða vistuðum stað í safni
1 Veldu safnið.
2 Veldu staðinn og haltu honum inni og veldu viðeigandi valkost á
sprettivalmyndinni.