Nokia E7 00 - Ábendingar um myndir og myndskeið

background image

Ábendingar um myndir og myndskeið
Haltu myndavélartakkanum inni.

Þegar mynd er tekin:

Myndavél

65

background image

Nota skal báðar hendur til að halda myndavélinni kyrri.

Við aukinn aðdrátt getur dregið úr myndgæðum.

Myndavélin fer í orkusparnaðarstöðu ef hún er ekki notuð í u.þ.b. eina mínútu.

Ýttu á myndavélartakkann til að kveikja á myndavélinni.

Hægt er að bæta mynd við tengiliði á tengiliðalista. Eftir myndatöku velurðu táknið

>

Nota mynd

>

Setja við tengilið

. Færðu rammann til að skera myndina,

smelltu á skjáinn til að birta tækjastikuna, veldu táknið og veldu svo tengiliðinn.

Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað. Ekki má nota flassið á fólk eða dýr

sem eru mjög nálægt. Haldið ekki fyrir flassið þegar mynd er smellt af.

Þegar myndskeið er tekið upp:

Til að útkoman verði sem best er nauðsynlegt að loka öllum forritum.