Skipuleggðu myndirnar þínar
Hægt er að raða myndum í albúm svo auðvelt sé að finna tiltekna mynd.
Veldu >
Gallerí
.
Búa til nýtt albúm.
Opnaðu Albúm
flipann og veldu . Sláðu inn nafn á albúmið.
Færðu mynd í albúm
1 Veldu og haltu inni mynd og veldu
Setja í albúm
á sprettivalmyndinni.
2 Veldu albúmið til að færa myndina í það. Til að búa til nýtt albúm og færa í það
mynd skaltu velja
Nýtt albúm
.
Myndir þínar og myndskeið
69
Ábending: Til að færa margar myndir í eitt albúm skaltu velja og halda inni mynd og
velja svo
Merkja
. Merktu myndirnar og veldu táknið
>
Setja í albúm
.
Endurnefna eða eyða albúmi.
Styddu á albúmið í stutta stund og veldu
Endurnefna
í sprettivalmyndinni eða
Eyða
.
Myndum og myndskeiðum í albúminu er ekki eytt úr símanum.