
Taktu afrit af myndunum þínum
Viltu ganga úr skugga um að þú glatir engum mikilvægum myndum? Taktu öryggisafrit
af myndunum þínum með Nokia Ovi Suite.
1 Notaðu samhæfa USB-snúru til að tengja símann við tölvu.
2 Opnaðu Nokia Ovi Suite í tölvunni þinni og fylgdu leiðbeiningum um samstillingu
sem birtast Gallerí.