
Skoða stöðuuppfærslur vina á einum skjá
Þegar þú hefur skráð þig inn í netsamfélög um Netsamfél. forritið geturðu skoðað
stöðuuppfærslur vina þinna í öllum netsamfélögum á einum skjá. Þú þarft ekki að
skipta á milli ólíkra forrita til að skoða hvað hver og einn er að gera.
Veldu >
Netsamfélög
.
1 Veldu þjónustu og skráðu þig inn.
2 Veldu
Bæta við netsamfélagi
.
3 Veldu annað tæki og skráðu þig inn.
4 Veldu
Öll atvik
.
Netsamfélög
61

Allir straumarnir frá þjónustuveitunum sem þú hefur sett inn birtast sjálfkrafa á
skjánum.