Nokia E7 00 - Bæta við pósthólfi

background image

Bæta við pósthólfi
Þú getur sett nokkur pósthólf upp í símanum.

Veldu >

Póstur

.

Þegar þú opnar forritið Póstur í fyrsta sinn er beðið um að búa til pósthólf. Fylgdu

leiðbeiningunum sem birtast.

Pósthólf bætt við síðar
Veldu

Póstur

>

Nýtt pósthólf

. Fylgdu leiðbeiningunum sem birtast.

Ábending: Ef þú bætir póstgræju við heimaskjáinn er auðvelt að nálgast póstinn beint

af heimaskjánum.

Pósthólfi eytt
Veldu pósthólf og haltu því inni og veldu síðan

Eyða pósthólfi

á sprettivalmyndinni.