Nokia E7 00 - Póstur sendur

background image

Póstur sendur
Hægt er að nota símann til að skrifa og senda tölvupóst og hengja skrár við tölvupóst.

Veldu >

Póstur

og pósthólf.

1 Veldu táknið

.

2 Sláðu inn netfangið. Til að bæta við viðtakanda af tengiliðalistanum velurðu

Til

eða

Afrit

. Til að bæta reit fyrir Fal. afrit velurðu táknið

>

Aðrir

viðtakandareitir

>

Sýna reit fyrir falið afrit

.

3 Til að setja inn viðhengi velurðu táknið .
4 Tölvupóstur er sendur með því að velja táknið

.