Nokia E7 00 - Forstilltir heimaskjáir

background image

Forstilltir heimaskjáir
Síminn er með sérstaka heimaskjái fyrir vinnutengd atriði annars vegar og persónuleg

hins vegar, sem og skjá fyrir nettengla. Hægt er að sérsníða skjáina að eigin þörfum.

Til að skipta yfir í annan heimaskjá strýkurðu til vinstri eða hægri.

gefur til

kynna hvaða heimaskjár er opinn.

34

Sérstillingar og Nokia-verslunin