
Skoða það sem bíður niðurhals
Þegar verið er að hlaða niður hlut er hægt að skoða annað efni og bæta því við hluti
sem bíða niðurhals.
Veldu >
Verslun
og skráðu þig inn í Nokia-áskriftina.
Veldu
Account
.
Staða hlutarins sem verið er að hlaða niður kemur fram í New downloads hlutanum.
Einum hlut er hlaðið niður í einu og aðrir hlutir bíða niðurhals.
Hlutir sem hefur verið hlaðið niður sjást í My stuff.
Ábending: Ef þú þarft t.d. að loka staðarnetstengingunni þinni tímabundið skaltu velja
hlutinn sem verið er að hlaða niður og svo
Pause
. Til að halda niðurhalinu áfram
velurðu
Resume
. Gerðu hlé á niðurhali hvers hlutar.
Ef niðurhal mistekst geturðu hlaðið hlutnum niður aftur.