
Skiptu um þema
Þú getur breytt lit og útliti skjásins.
Veldu >
Stillingar
>
Þemu
.
Veldu
Almennt
og síðan þema.
Ábending: Til að hlaða niður fleiri þemum úr Nokia-versluninni velurðu
Sótt þemu
.
Nánari upplýsingar um Nokia-verslunina má finna á www.nokia.com/support.