Nokia E7 00 - Skiptu um þema

background image

Skiptu um þema

Þú getur breytt lit og útliti skjásins.

Veldu >

Stillingar

>

Þemu

.

Veldu

Almennt

og síðan þema.

Ábending: Til að hlaða niður fleiri þemum úr Nokia-versluninni velurðu

Sótt þemu

.

Nánari upplýsingar um Nokia-verslunina má finna á www.nokia.com/support.