
Um Ovi-samstillingu
Veldu >
Ovi-samst.
.
Hægt er að samstilla tengiliði, dagbókarviðburði og minnismiða milli símans og Nokia-
þjónustu. Þannig áttu alltaf öryggisafrit af mikilvægasta efninu þínu. Til að geta notað
Ovi-samstillingu þarftu að vera með Nokia-áskrift. Ef þú ert ekki með Nokia-áskrift
skaltu opna Nokia-þjónustuna. Þá er beðið um að þú stofnir áskrift.
Ef Ovi-samstilling er notuð til að samstilla tengiliðina þína sjálfvirkt við Nokia-þjónustu
skaltu ekki leyfa samstillingu tengiliða við neina aðra þjónustu, t.d. Mail for Exchange,
þar sem það getur valdið árekstrum.
Símastjórnun 117