Samnýttu myndskeið í rauntíma eða upptekið myndskeið.
Veldu táknið
>
Samnýta myndskeið
á meðan símtali stendur.
1 Til að samnýta myndskeið í rauntíma skaltu velja
Í beinni
.
Til að samnýta myndskeið velurðu
Myndskeið
.
2 Veltu SIP-vistfang eða símanúmer sem er vistað á tengiliðakortinu fyrir
viðtakandann. Ef SIP-vistfangið eða símanúmerið eru ekki tiltæk skaltu slá
upplýsingarnar handvirkt inn og velja
Í lagi
. Ef þú slærð inn símanúmer þarftu að
slá inn landsnúmer. Boðið er sent á SIP-vistfangið.
Ef önnur forrit eru notuð meðan á samnýtingu hreyfimyndar stendur er samnýtingin
sett í bið.
48
Sími
Halda samnýtingu áfram
Smelltu og haltu inni valmyndartakkanum, strjúktu til vinstri eða hægri, veldu símtalið
og táknið
>
Halda samnýtingu áfram
.
Samnýtingu myndskeiða hætt
Veldu
Stöðva
. Veldu táknið
til að ljúka símtalinu. Þegar símtali er slitið lýkur
samnýtingu hreyfimynda einnig.
Samnýtt rauntíma hreyfimynd vistuð sjálfkrafa
Veldu >
Stillingar
og
Tengingar
>
Samnýting hreyfimynda
>
Vistun
myndskeiða
>
Kveikt
.
Boð um samnýtingu móttekið
Veldu
Já
. Samnýting hreyfimynda hefst sjálfvirkt.