
USB OTG millistykki
Tengdu USB OTG (e. On-The-Go) millistykki til að nota samhæfan USB-minnislykil eða
USB-drif. Þá er hægt að afrita myndir, myndskeið, skjöl og annað efni á milli símans
og ytra minnis. Þetta er einföld leið til að taka öryggisafrit af mikilvægum skrám.
Síminn tekinn í notkun
9