
Lesa móttekin skilaboð
Þegar þú færð skilaboð birtist tilkynning á heimaskjánum. Hægt er að opna skilaboðin
beint af heimaskjánum.
Veldu
Sýna
til að opna skilaboðin.
Skilaboðin eru sjálfkrafa opnuð í samtalsglugganum. Öll skilaboð sem hafa verið send
til eða móttekin frá tilteknum tengilið birtast í samtalsglugganum. Hafi skilaboð borist
frá nokkrum tengiliðum opnast þau í Samtöl listanum.
Lesa skilaboðin síðar
1 Veldu >
Skilaboð
.
2 Veldu samtalið með skilaboðunum.
3 Veldu skilaboðin.
Svara mótteknum skilaboðum
1 Veldu
.
2 Skrifaðu svarið og veldu
.
Framsenda skilaboð
1 Veldu
>
Framsenda
.
2 Breyttu skilaboðunum eftir þörfum og veldu
.
54
Skilaboð

Vista móttekið margmiðlunarefni
Veldu hlutinn í margmiðlunarboðunum, haltu honum inni og veldu svo
Vista
í
sprettivalmyndinni.
Hægt er að skoða efnið í viðkomandi forriti. Til dæmis velurðu >
Gallerí
til að skoða
vistaðar myndir.