Senda hljóðskilaboð
Þú getur tekið upp hljóðskrá, t.d. afmælislagið fyrir vin, og sent honum það sem
hljóðskilaboð.
Veldu >
Skilaboð
.
1 Veldu táknið
.
2 Til að senda hljóðskrá sem viðhengi, velurðu táknin
> og svo hljóðskrána.
Til að bæta við nýrri hljóðskrá velurðu táknin
> og tekur síðan upp nýju
hljóðskrána.
3 Til að slá inn símanúmer viðtakandans handvirkt slærðu númerið í reitinn Til.
Til að velja viðtakendur af tengiliðalistanum velurðu táknið
>
Bæta við
viðtakanda
.
4 Veldu táknið
.