Nokia E7 00 - Um Quickoffice

background image

Um Quickoffice

Veldu >

Quickoffice

.

Quickoffice inniheldur eftirfarandi:

Quickword til að skoða og breyta Microsoft Word skjölum

Quicksheet til að skoða og breyta Microsoft Excel skjölum

Quickpoint til að skoða og breyta Microsoft PowerPoint kynningum

Skrifstofuforritin styðja algengustu valkosti Microsoft Word, PowerPoint og Excel

(Microsoft Office 2000, XP og 2003) . Ekki eru öll snið studd.