Um Quickoffice
Veldu >
Quickoffice
.
Quickoffice inniheldur eftirfarandi:
•
Quickword til að skoða og breyta Microsoft Word skjölum
•
Quicksheet til að skoða og breyta Microsoft Excel skjölum
•
Quickpoint til að skoða og breyta Microsoft PowerPoint kynningum
Skrifstofuforritin styðja algengustu valkosti Microsoft Word, PowerPoint og Excel
(Microsoft Office 2000, XP og 2003) . Ekki eru öll snið studd.