
Blunda vekjara
Þegar vekjari hringir geturðu stillt hann á blund. Þannig er gert hlé á vekjaranum í
tilgreindan tíma.
Þegar vekjarinn hringir velurðu
Blunda
.
Stilla lengd blunds
1 Veldu klukkuna á heimaskjánum.
2 Veldu táknið
>
Stillingar
>
Blundtími hringingar
og stilltu tímalengdina.
Ábending: Þú getur líka stillt vekjarann á blund með því að snúa skjá símans niður.