
Vekjaraklukka stillt
Hægt er að nota símann sem vekjaraklukku.
Veldu klukkuna á heimaskjánum.
1 Veldu táknið
.
2 Stilltu vekjaratímann og sláðu inn lýsingu.
94
Tímastjórnun

3 Til dæmis velurðu
Endurtaka
til að stilla vekjarann á að hringja á sama tíma á
hverjum degi.
Fjarlægja vekjara
Veldu vekjarann og haltu inni til að fjarlægja, og veldu
Eyða hringingu
á
sprettivalmyndinni.