Skilgreint hvernig síminn tengist netinu
Síminn leitar sjálfkrafa að og tengist þekktu tiltæku netkerfi þegar þörf er á
nettengingu. Valið byggist á tengistillingum, nema stillingar bundnar tilteknum
forritum séu í gildi.
Veldu >
Stillingar
og
Tengingar
>
Stillingar
.
Notkun gagnatengingar
Veldu
Gögn
>
Kveikt
.
Tengingar 103
Notkun gagnatengingar erlendis
Veldu
Leyfa gagnanotkun
>
Um allan heim
.
Það að nota gagnatengingu til að tengjast við internetið erlendis getur hækkað
flutningskostnaðinn umtalsvert.
Einnig er hægt að stilla símann þannig að það noti aðeins gagnatengingu í heimakerfi
eða heimalandi.
Nota aðeins þráðlaus staðarnet
Veldu
Gögn
>
Slökkt
.
Aðgangsstaður getur verið gagnatenging eða tenging við þráðlaust staðarnet.
Hægt er að vista aðgangsstaði á lista og forgangsraða þeim á listanum.
Dæmi: Ef aðgangsstaður fyrir þráðlaust staðarnet er settur framar en aðgangsstaður
fyrir gagnatengingu á listanum mun síminn ávallt reyna fyrst að tengjast aðgangsstað
þráðlausa staðarnetsins og aðeins tengjast aðgangsstað gagnatenginga ef þráðlausa
staðarnetið er ekki tiltækt.
Nýjum aðgangsstað bætt við lista.
Veldu
Nettengileiðir
>
Aðgangsstaður
.
Forgangsröð aðgangsstaðar breytt á netlistanum
1 Veldu
Nettengileiðir
>
Internet
.
2 Veldu aðgangsstað og haltu honum inni, og veldu
Breyta forgangi
á
sprettivalmyndinni.
3 Smelltu á þann stað á listanum sem færa skal aðgangsstaðinn á.