Tengjast þráðlausu staðarneti heima við
Þegar þú ferð á netið í símanum tengdu þig þá við þráðlausa netið heima hjá þér til að
spara gagnaflutningsgjöld.
Tengingar 105
1 Til að opna stöðuvalmyndina skaltu strjúka niður frá tilkynningasvæðinu. Ef Þráðl.
staðarnet birtist ekki skaltu velja .
2 Veldu
Þráðl. staðarnet
og heimanetið þitt. Ef þráðlausa staðarnetið er öruggt
skaltu slá inn lykilorð. Ef þráðlausa staðarnetið er falið skaltu velja
Annað (falið
netkerfi)
og slá inn heiti netkerfis (netheiti, SSID).
Loka tengingu við þráðlaust staðarnet
Strjúktu niður frá tilkynningasvæðinu og veldu táknið .