Nokia E7 00 -   Um þráðlausar staðarnetstengingar 

background image

Um þráðlausar staðarnetstengingar

Veldu >

Stillingar

og

Tengingar

>

Þráðl. staðarnet

.

Ábending: Einnig er hægt að stjórna tengingum í stöðuvalmyndinni. Strjúktu niður frá

tilkynningasvæðinu og veldu

Þráðl. staðarnet

. Ef Þráðl. staðarnet birtist ekki skaltu

velja .

104 Tengingar

background image

Ábending: Hægt er að bæta þráðlausri staðarnetsgræju við heimaskjáinn. Veldu

græjuna til að virkja eða óvirkja þráðlausar staðarnetstengingar á fljótlegan hátt. Til

að opna þráðlausa staðarnetsforritið velurðu og heldur inni græjunni.

Þráðlausa staðarnetsforritið birtir lista yfir þráðlaus staðarnet í boði og leiðir þig í

gegnum tenginguna við þau.

Mikilvægt: Nota skal dulkóðun til að auka öryggi þráðlausrar staðarnetstengingar.

Notkun dulkóðunar dregur úr hættunni á því að einhver fái aðgang að gögnunum

þínum.

Til athugunar: Verið getur að hömlur séu á notkun þráðlausra staðarneta í sumum

löndum. Í Frakklandi er til dæmis aðeins heimilt að nota þráðlaust staðarnet

innanhúss. Frekari upplýsingar fást hjá yfirvöldum á staðnum.